Hönnun og handverk

Störf

Bókbindari vinnur við frágang á prentuðu efni

Skoða

Búningagerðarmaður sníðir og saumar búninga út frá hugmyndum búningahönnuðar

Skoða

Búningahönnuður hannar búninga fyrir svið, kvikmyndir og sjónvarp

Skoða

Fatahönnuður hannar föt og fylgihluti

Skoða

Fatatæknir vinnur við fatagerð og saumaskap og veitir ýmsa þjónustu tengda fatnaði og tísku

Skoða

Gervahönnuður býr til leikgervi í leikhúsi og kvikmyndum

Skoða

Grafískur hönnuður miðlar upplýsingum sjónrænt til ákveðinna markhópa

Skoða

Gull- og silfursmiður hannar, smíðar og gerir við skartgripi úr gulli og silfri

Skoða

Hljóðhönnuður vinnur við hljóðstjórn, skipulag og uppsetningu listrænna viðburða

Skoða

Hönnuður formar hluti og vörur með tilliti til notagildis þeirra

Skoða

Húsgagnabólstrari klæðir og bólstrar húsgögn

Skoða

Iðnfræðingur sinnir tæknistörfum sem tengjast hönnun og ráðgjöf

Skoða

Innanhúsarkitekt vinnur við ýmis konar innanhúshönnun

Skoða

Klæðskeri sérsaumar herrafatnað og veitir viðeigandi ráðgjöf

Skoða

Leikmyndahönnuður hannar leikmynd fyrir svið, kvikmyndir, sjónvarp og fleira

Skoða

Leikmyndasmiður smíðar leikmynd eftir teikningum frá leikmyndahönnuði

Skoða

Ljósahönnuður hannar lýsingu á sviði, í sjónvarpi eða kvikmyndum

Skoða

Skósmiður gerir við skó og aðrar leðurvörur

Skoða

Söðlasmiður smíðar hnakka, reiðtygi og annað sem tilheyrir hestamennsku

Skoða

Tækniteiknari vinnur við ýmis konar teikningar og hönnun

Skoða

Úrsmiður gerir við biluð úr og klukkur

Skoða

Veggfóðrari leggur ýmis konar vegg- og gólfefni

Skoða

Vöruþróunarstjóri þróar vörur og þjónustu fyrirtækis

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf