Raunfærnimat

Ætlað fólki 23 ára og eldra með að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Átt þú erindi? Fylltu út skimunarlista og kannaðu málið

Raunfærnimat

Matsferlið

1

Kynning og viðtal

Ferlið kynnt og hvaða gögnum þarf að skila. Farið yfir færni og þekkingu með náms- og starfsráðgjafa.

2

Skráning og samtal

Færni og þekking skráð með hliðsjón af námsmarkmiðum og staðan metin í samtali við matsaðila.

3

Niðurstöður og ráðgjöf

Hvað fæst metið og hvað situr eftir eða þarf að taka í skóla? Námstækifæri könnuð með aðstoð ráðgjafa.

Námsleið Tækniskólans

Almennt nám fyrir þau sem hafa farið í raun­færnimat eða stefna að því en vantar almennar greinar. Ein­göngu í boði ef nægi­lega margir skrá sig.

Fjölbraut Breiðholti

Valdir bóklegir áfangar sem nýtast bæði á verk- og bóknámsbrautum. Nám sem til dæmis getur nýst raunfærnimatsnemendum.

Mímir símenntun

Stakir áfangar í kjarnagreinum sem geta hentað þátttakendum í raunfærnimati. Staðnám einu sinni til tvisvar í viku.

Skimunarlistar

Fyrsta skrefið í átt að raunfærnimati. Spurt er um ákveðin grunnatriði í viðkomandi starfsgrein. Niðurstöðurnar berast í tölvupósti og má síðan taka með í samtal við náms- og starfsráðgjafa ef vill. 

Athugið að ef upp koma vandamál með að fá listann sendan sjálfkrafa, er hægt að nota pdf-útgáfuna. 

Bifreiðasmíði
Bifvélavirkjun
Bílamálun
Blikksmíði
Búfræði
Félagsliði
Félagsmála- og tómstundaliði
Fiskeldi
Fisktækni
Framreiðsla
Hljóðtækni
Húsasmíði
Leikskólaliði
Málaraiðn
Matartækni
Matreiðsla
Matsveinn
Múriðn
Netagerð
Pípulagnir
Rafeindavirkjun
Rafvirkjun
Rennismíði
Skógtækni
Skólaliði
Stálsmíði
Stuðningsfulltrúi
Tækniþjónusta
Vélvirkjun

Raunfærnimat í boði 2023

Til stendur að raunfærnimeta í eftirtöldum greinum .  Nokkur verkefni  eru  víða í boði  (sjá neðar) en einnig getur verið um samstarf miðstöðva að ræða.
Bakaraiðn
Bílgreinar
Blikksmíði
Búfræði
Fagnám í verslun og þjónustu
Fiskvinnsla og eldi
Framreiðsla
Hljóðvinnsla
Húsasmíði
Kerfisstjórnun
Ljós- og lýsingartækni
Málaraiðn
Málmsuða
Matartækni
Matvælagreinar
Múraraiðn
Netagerð
Pípulagnir
Prent- og miðlunargreinar
Rafiðngreinar
Rennismíði
Sjúkraliðabraut
Skipstjórn
Stálsmíði
Starfsfólk íþróttamannvirkja
Sundlaugavörður/Íþróttamannvirki
Tölvubraut
Vélstjórn
Vélvirkjun

Barþjónar – Ferðaþjónn – Fiskvinnsla og fiskeldi – Fulltrúar í opinberum stofnunum – Garð- og skógarplöntubraut – Hársnyrtiiðn – Hestabraut – Kjötiðn – Skógur og náttúra – Skrúðgarðyrkja – Slátrun – Starf í matvælaiðnaði – Tanntæknar – Tækniþjónusta – Upplýsinga- og fjölmiðlabraut – Skrifstofubraut – Viðburðalýsing – Ylrækt – Þernur

Almenn starfshæfni

Hæfni okkar til náms eða starfa  reynist oft  meiri en virðist í fyrstu.

Upplýsingar um raunfærnimat

Náms- og starfsráðgjöf