Rafiðnaður og tölvutækni

Störf

Forritari býr til hugbúnaðarforrit fyrir tölvur og vinnur með ýmis forritunarmál

Skoða

Hljóðhönnuður vinnur við hljóðstjórn, skipulag og uppsetningu listrænna viðburða

Skoða

Hljóðmaður vinnur við hljóðupptökur, hljóðblöndun og hljóðstjórn

Skoða

Iðnfræðingur sinnir tæknistörfum sem tengjast hönnun og ráðgjöf

Skoða

Kerfisfræðingur sér um rekstur tölvukerfa og þjónustu við notendur

Skoða

Leikjaforritari vinnur við gerð tölvuleikja

Skoða

Leikjahönnuður þróar og býr til tölvuleiki

Skoða

Ljósahönnuður hannar lýsingu á sviði, í sjónvarpi eða kvikmyndum

Skoða

Ljósamaður vinnur við uppsetningu og daglegan rekstur ljósabúnaðar á ýmsum viðburðum

Skoða

Rafeindavirki vinnur með rafeinda- og tölvubúnað og fjarskiptakerfi

Skoða

Rafveituvirki starfar við búnað sem dreifir raforku til notenda

Skoða

Rafvélavirki vinnur við vélar og búnað til raforkuframleiðslu

Skoða

Rafvirki vinnur við raftæki, rafkerfi og rafbúnað

Skoða

Starfsmaður í tækniþjónustu veitir viðskiptavinum tæknilega aðstoð

Skoða

Starf við upplýsingatækni tengist umsýslu og aðlögun tölvugagna

Skoða

Tæknifræðingur starfar við nýsköpun og vöruhönnun

Skoða

Tækniteiknari vinnur við ýmis konar teikningar og hönnun

Skoða

Tölfræðingur greinir gögn og vinnur með stærðfræðilíkön

Skoða

Tölvunarfræðingur starfar á ýmsum sviðum upplýsingatækni

Skoða

Vefhönnuður vinnur með efni og útlit vefsíðna á netinu

Skoða

Verkfræðingur vinnur margvísleg störf tengd hönnun og skipulagsmálum

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf