Rafeindavirkjun er starfstengt nám á framhaldsskólastigi. Í náminu felst að auka þekkingu og færni við uppsetningu og viðgerðir boðskiptakerfa og rafeindatækja, notenda- og tölvubúnaðar sem og rafeindabúnaðar farartækja. Hugsanlegt er að fá færni sem aflað er á vinnumarkaði metna.
Rafeindavirkjun er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtalinni starfsþjálfun.