Skimunarlisti

Félagsmála- og tómstundaliði

Markmiðið með því að fylla út þennan skimunarlista er að þú getir lagt fyrsta mat á hvort þú átt erindi í raunfærnimat. Niðurstaðan er aðeins vísbending um hvort ástæða sé til að skoða næstu skref með ráðgjafa.

Félagsmála- og tómstundaliðar starfa á vettvangi frítímaþjónustu og tómstundaúrræða. Forsendur fyrir raunfærnimati er að þú hafir öðlast talsverða færni og eru því sett lágmörk um 23 ára lífaldur og 3 ára starfsreynslu í faginu.  

Ekki þarf að hafa þekkingu á öllum þáttum til að eiga erindi í raunfærnimat.

Færniviðmiðum er skipt upp í flokka og skalinn hér fyrir neðan notaður. Neðst er textabox þar sem þú getur bætt við atriðum eða skýrt frekar út þína hæfni. 

1

Lítil þekking/færni

2

Nokkur þekking/færni

3

Góð þekking/færni

4

Mikil þekking/færni

Einstaklingur, fjölskylda og samfélag​

Fötlun

Frítímafræði

Hreyfing og lífsstíll

Starfið

Uppeldisfræði

Öldrun

Náms- og starfsráðgjafi getur leiðbeint þér um framhaldið, meðal annars fundið út hvort og hvenær raunfærnimat er að hefjast í greininni.

Náms- og starfsráðgjöf