Tæknilæsi og tölvufærni

Nám fyrir fólk sem á erfitt með að halda í við þær breytingar sem ör tækniþróun hefur á störf og daglegt líf. Markmið er að auka tæknilæsi og tölvufærni þátttakenda með það að leiðarljósi að efla hæfni í starfi. Megináhersla lögð á að efla sjálfstraust gagnvart tækni og tölvum. Skilningur á grunnþáttum tölva er efldur og grunnhæfni í notkun tölva og snjalltækja verður þjálfuð.

Fraedslumidstod-med-heiti

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf