Stafræn þróun

Ókeypis veffyrirlestrar um stafræna færni og menningarnæmi í tilefni 20 ára afmælis Starfsmenntar 2021. Lestrarnir eru þessir:

Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind – eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis?

Upplýsingalæsi í daglegu lífi

Menningarnæmi – vertu betri í að skilja ólíka menningarheima og lifa í samfélagi margbreytileikans

Persónuvernd í stafrænu samfélagi

Ógnir internetsins – láttu ekki hakka þig!

starfsmennt-logo-glaert

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf