Skrifstofuskólinn

Einingabær námsleið sem nýtist sem undanfari að viðurkenndum bókara. Mögulegt er að taka staka hluta en kennslutímabil er frá 14. september 2022 til 13. maí 2023. Skyldumæting er í kennslulotur þar sem á haustmisseri er fjallað um: 1. Samskipti og þjónusta 2. Word og PowerPoint 3. Outlook og netið 4. Excel 5. Verslunarreikning.

Austurbru

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf