Heilabilunarsjúkdómar á efri árum

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fræðist um hina ýmsu heilabilunarsjúkdóma. Geti sett sig í spor hins veika og aðstandenda þeirra. Fræðast um starfsemi Alzheimersamtakanna og hvar hægt sé að leita sér stuðnings í samfélaginu.
Farið yfir helstu heilabilunarsjúkdóma, einkenni og framgang sjúkdóma. Námskeiðið er helst ætlað þeim sem starfa við umönnun og þjónustu heilabilaðra.

starfsmennt-logo-glaert

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf