Fagnám fyrir starfsfólk leikskóla ásamt íslenskunámi

Markmið námsins er að efla þátttakendur í íslensku með áherslu á störf með börnum og auka hæfni til slíkra starfa. Fjallað um helstu kenningar í uppeldisfræði, þroskaeinkenni og frávik, Aðalnámskrá leikskóla, listastarf og örvun í þroska barna, tölvufærni, samskiptafærni og fleira.

Ætlað þeim sem lokið hafa leikskólasmiðju eða eru metin inn í námið.

MSSlogoA

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf