Fab-lab smiðja

Um 80 klukkustunda nám sem fer fram í tveimur lotum. Í fyrri lotu er lögð áhersla undirstöðu þekkingu og leikni á helstu tæki Fab Lab s.s. leiserskera, vínilskera og þrívíddarprentara og hvernig eigi að forvinna hönnun stafrænt svo henti hverju tæki.

Í lotu tvö er áhersla á stafræna hönnun og hugmyndavinnu þar sem unnið er að eigin afurð.

Logo-viska-lit

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf