ReyCup skráningu fyrir 2023 fór vonum framar.
Mótið er orðið fullt með 125 lið skráð til að taka þátt í Júlí 2023.
Það er gríðarlegur áhugi fyrir mótinu í ár og hefur ReyCup ekki orðið fullt svona snemma á árinu.
125 lið munu taka þátt á ReyCup 2023, þar á meðal 12 erlend lið.
Hægt er að skrá lið á biðlista hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe42Wy1_CbSqsYT0rAtTCY7vET4V7SGouyeOh8RLKhwUzPNqw/viewfor
Við minnum lið á sem eru skráð að það þarf að greiða mótsgjöld fyrir 1. Júní 2023 í gegnum heimasíðuna.
Ef lið hafa ekki greitt fyrir 1. Júní þá mun liðið falla úr keppni og lið af biðlista tekið inn.
Við hlökkum til að sjá ykkur í sumar!

