Tveir saman í liði, leikmenn velja sér lið og þurfa keppa með því liði út mótið.
Hver leikur er 2X 6 mín.
Gamemode overall 90.
Mótið hefst á riðlakeppni sem fer fram dagana 14 .- 15. desember og útsláttarkeppni og úrslit fara fram 16. desember. Hvert lið þarf einungis að mæta annan daginn í riðlakeppni og svo auðvitað á úrslitadaginn komist þau áfram.
Keppni fer fram í félagsheimili Þróttar Engjavegi 7, 104 Reykjavík
Eftir að dregið hefur verið í riðla verður hvert lið látið vita hvenær það á að spila.
Þátttaka á mótinu kostar 3.500 kr. fyrir hvern spilara
ATH! Einungis 32 lið komast að og þegar skráning fyllist munu umframskráningar lenda á biðlista og komast að sé eitthvað lið sem dettur út. Ef liðið þitt lendir á biðlista verður haft samband í gegnum póst eða síma sem fylgir skráningu
1.sæti – 2 Xbox Series S leikjatölvur
2.sæti – Út að borða fyrir tvo á Flatey
3.sæti – Píla í 80mín hjá Skor