Skráning erlendra liða

Margar fyrirspurnir hafa borist erlendis frá síðustu vikurnar og nokkur lið að skoða að taka þátt. Von er til að í apríl bætist nokkur erlend lið við þau sem þegar eru skráð. Stefnt er að því að hafa erlend lið í öllum aldursflokkum, stelpum og strákum.

  • 3. fl. kvk.
  • Liverpool Ladies
  • 3.fl. kk.
  • Norwich City – England
  • 07 Vestur – Færeyjar
  • Ludogorets – Búlgaría
  • 4.fl. kvk.
  • 4.fl. kk.