ReyCup torgið mun bjóða upp á allskonar afþreyingu á meðan mótinu stendur fyrir alla aldurshópa. Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér áhugaverð fyrirtæki, afþreyingu af ýsmum toga og kynnar á allskonar fótboltavarningi.
Einnig verður sérstakt HM Kvenna tjald þar sem velvaldnir leikir verða sýndir.
Opnunartími torgsins:
Fimmtudagurinn 27. Júlí frá 11:00-14:00
Föstudagurinn 28. Júlí frá 11:00-14:00
Laugardagurinn 29. Júlí frá 11:00-14:00
Hlökkum til að sjá ykkur!

