Matseðill Rey Cup dagana á Hilton

Hér er matseðill fyrir máltíðir á Hilton alla Rey Cup dagana.

Þau lið sem gista eru skráð í morgunmat í skólum og kvöldmat á Hilton. Ef þau vilja geta þau einnig keypt hádegismat á Hilton.

Fimmtudagur
Hádegisverður
Skyr boost bar – 3 teg
Grillaðar „mexican toasts“

Kvöldverður
Spaghetti bolognese
Grillaður kjúklingur, kartöflur og sósa
Brauð, pestó og salat

Föstudagur
Hádegisverður
Pasta með kjúklingi og grænmeti

Kvöldverður
Lasagna
Brauð, pestó og salat

Laugardagur
Pizzuhlaðborð

Á laugardagskvöldið verður grill í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum