Síminn Rey Cup – mótið fullbókað – biðlisti

Skráningarfrestur rann út 15. maí og hafa lið verið mjög dugleg að skrá sig síðustu daga og er mótið orðið fullbókað. Skráning liða er ekki endanlega gild fyrr en skráningargjaldið sem er 25.000 kr. á hvert keppnislið hefur verið greitt. Lið sem hafa skráð sig en ekki greitt skráningargjöldin eru því hvött til að greiða

Síminn Rey Cup – mótið fullbókað – biðlisti Read More »

55 lið skráð á Síminn Rey Cup – skráning fyrir 15. maí til að komast örugglega inn á mótið

Skráningum hefur fjölgað mikið síðustu vikuna eða úr 40 liðum í 55 lið. Minnt er á að skráningarfrestur er til 15. maí og því betra að skrá sitt lið á næstu dögum til að vera viss um að komast á mótið. Auk íslenskra liða eru þegar skráð Liverpool Ladies, Norwich City, Ludogorets frá Búlgaríu, 07

55 lið skráð á Síminn Rey Cup – skráning fyrir 15. maí til að komast örugglega inn á mótið Read More »

40 teams registered

On May 1st there have in total 40 teams registered for Rey Cup this summer. Among them are some of the strongest teams in Iceland along with international teams ( check list on top of home page). The tournament in total is for about 90 teams and never before have so many teams registered as

40 teams registered Read More »