Rey Cup 2020 er hafið!

Í ár eru 123 lið skráð til keppni í 3. og 4. flokki, karla og kvenna.  Liðin koma víðsvegar að, bæði úr Reykjavík og af landsbyggðinni, en að þessu sinni er ekkert erlend lið á mótinu vegna COVID-19.  Það er meiri áhugi á mótinu frá innlendum liðum en verið hefur, um 25 fleiri lið taka

Rey Cup 2020 er hafið! Read More »

Samningur Capelli Sport Rey Cup og OZ

Capelli Sport Rey Cup – alþjóðlegt knattspyrnumót í Reykjavík hefur gert tímamótasamning við OZ um að sýna beint á vefsvæði sínu og í OZ-appinu frá völdum leikjum mótsins. Samningur þess efnis var undirritaður 18.06.2019. Með þeirri tækni sem OZ býður upp á verður hægt að horfa á leiki frá nokkrum sjónarhornum og með endurteknum atriðum.

Samningur Capelli Sport Rey Cup og OZ Read More »