Iðkendur og liðstjórar athugið:
Dansleikur á Hilton mun fara fram með öðruvísi sniði í kvöld.
Vinsamlegast farið vel yfir eftirfarandi punkta með ykkar liðstjórum og liðum.
- Lið verða að mæta innan síns tímaramma
- 4. Fl KK mætir á milli 19:40-20:00
- 4.fl KVK mætir á milli 20:00-20:15
- 3.fl KVK og 3.fl KK mætir á milli 20:15-20:45
ATH!! Ef lið mæta ekki innan síns tímaramma, þá mun liðið þurfa að bíða til 21:00 eftir að komast inn.
- Liðstjórar verða að fylgja sínu liði inn á ballið og vera viðstaddir yfir allt ballið
- Ef lið mætir án liðstjóra, kemst það lið ekki inn.
- Liðstjórar verða að mæta með nafnalista
- Liðstjórar verða að mæta fremst og hleypir inn hverjum keppenda í sínu liði með nafni og armbandi ásamt ReyCup gæslumanni
-Liðsstjóri mætir með nafnalista yfir sitt lið
-Liðsstjóri verður að merkja við hvern leikmann
-Nafnalisti er svo skilað til ReyCup gæslumanns
- Eftir kl. 21:00 verður útisvæði opnað.
