Live stream at Jói Útherja völlurinn.
Þróttara streymi
Live stream at Jói Útherja völlurinn. Read More »
Yfirlýsing stjórnar ReyCup Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um mál Rey cup í dag vill stjórn ReyCup koma eftirfarandi á framfæri. ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið hefur verið samfleytt í 20 ár. Mótið í ár er það 21. í röðinni. Á mótinu koma saman unglingar á aldrinum 13-16 ára víðs vegar að úr heiminum og hefur það
Yfirlýsing stjórnar ReyCup Read More »
Dagskrá ReyCup 2022 ATH. Félagslið verða ávallt að vera í fylgd liðstjóra þegar farið er í mat á Hilton eða á viðburði mótsins. Miðvikudagurinn 20. Júlí 17:00-18:00 Félagslið koma sér fyrir í skólunum 18:15-20:00 Opnunarhátíð ReyCup Lúðrasveitin Svanur mun leiða skrúðgöngu frá Laugardalshöllinni kl. 18:30 Opnunarhátíð ReyCup Greypur Hjaltason verður kynnir Jói P og Króli
Dagskrá ReyCup 2022 Read More »
Tjaldsvæði í Laugardal meðan ReyCup 2022 stendur yfir. Skráning á tjaldsvæðið opnar kl 09:00 í fyrramálið 24.06. Við mælum með að tryggja sér stæði sem fyrst: https://property.godo.is/booking2.php?propid=29739 Við erum að opna svæði fyrir bókanir á tímabilinu 19.7.-27.7. • Svæði fyrir húsbíla / lítil hjólhýsi (sem þurfa aðgang að rafmagni. (RV/CARAVAN Pitch). • Stæði fyrir hjólhýsi
Tjaldsvæði í Laugardal – ReyCup Read More »
Nú fer að líða að ReyCup 2022 og erum við gríðarlega spennt að fá ykkur í dalinn í Júlí. Erlendu liðin eru spennt og í undirbúning við komu sína til Íslands. Greiða þarf þátttökugjöld fyrir 15. Júní, ef ekki er búið að greiða fyrir 15. Júní gerum við ráð fyrir að lið dragi sig úr
Skráning fyrir sumarið 2022 er í fullu fjöri. Skráning fer eingöngu fram á reycup.is/skraning Greiða þarf staðfestingagjald fyrir 1. Apríl og eru takmörkuð sæti á mótinu í boði svo mælum við með því að skrá sig sem fyrst. Erlend lið sem hafa staðfest komu sína á ReyCup 2022: Brighton and Hove Albion – England West
Skráning er hafin! Read More »
ReyCup 2022 verður haldið 20. – 24. júlí. Stefnan er sett á að ReyCup 2022 verði á ný alþjóðlegt mót og koma nokkur erlend lið. Það er mikið gleðiefni að fá alþjóðlegar heimsóknir í Laugardalinn á ný og gefa íslenskum liðum tækifæri á að spila við elítu lið frá öðrum löndum. Skráning fyrir ReyCup 2022 opnar
Úrslitaleikirnir á sunnudag á Laugardalsvelli og leikir á Eimskipsvelli (Gervigras) frá miðvikudegi til og með laugardags eru nú aðgengilegir foreldrum, þátttakendum, liðstjórum og þjálfurum að kostnarlaus á þessari slóð: https://www.netheimur.is/reycup2021/ Þökkum við Bjössa tökumanni og Netheim kærlega fyrir aðstoðina.
Streymi frá úrslitaleikjum aðgengilegt Read More »
Sameiginleg yfirlýsing frá stjórn ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss. Í gær, laugardaginn 25.07. kom í ljós að í Laugardalshöll í svefnsal stúlknaliða Selfoss sem þátt hafa tekið í ReyCup, var eftirlitsmyndavél sem ekki var slökkt á. Stjórn mótsins var gert viðvart um leið og málið uppgötvaðist og þá var strax slökkt á vélinni. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu
Yfirlýsing ReyCup og Knattspyrnudeildar Selfoss Read More »
Athugið að á miðnætti tóku í gildi hertari sóttvarnarreglur. Fjöldatakmarkanir verða 200 manns. Því verður stúkunum á Eimskipsvelli og Laugardalsvelli skipt í svæði A og B með tveimur inngöngum. Munum einnig að nándarregla er 1 m og viljum við biðja alla að huga vel að persónulegum sóttvörnum. Við höfum gert ráðstafanir í skólunum þannig að
Hertari sóttvarnarreglur og lokadagur ReyCup 2021 Read More »