Erlend lið sem þegar hafa staðfest þátttöku
Nú þegar hafa 12 erlend lið frá 10 félögum staðfest þátttöku á Rey Cup í júlí. Um er að ræða lið í öllum flokkum stúlkna og drengja. Liðin sem hafa þegar staðfest eru Fulham, Watford, Fleetwood Town(2 lið) og Brigthon frá Englandi. Frá Skotlandi kemur Partick Thistle, frá Færeyum kemur KÍ Klakksvík(2 lið), frá Noregi […]
Erlend lið sem þegar hafa staðfest þátttöku Read More »
