Author name: Halldór Magnússon

Erlend lið sem þegar hafa staðfest þátttöku

Nú þegar hafa 12 erlend lið frá 10 félögum staðfest þátttöku á Rey Cup í júlí. Um er að ræða lið í öllum flokkum stúlkna og drengja. Liðin sem hafa þegar staðfest eru Fulham, Watford, Fleetwood Town(2 lið) og Brigthon frá Englandi. Frá Skotlandi kemur Partick Thistle, frá Færeyum kemur KÍ Klakksvík(2 lið), frá Noregi […]

Erlend lið sem þegar hafa staðfest þátttöku Read More »

Foreign teams 2018

Already 12 foreign teams from 10 clubs have confirmed their participation at Rey Cup 2018 in July. The teams that have already confirmed are Fulham, Watford, Fleetwood Town (2 team) and Brigthon from England. From Scotland comes Partick Thistle, from the Faroe Islands comes KÍ Klakksvík (2 teams); from Norway comes Rælingen. In addition, three

Foreign teams 2018 Read More »

Viljayfirlýsing Rey Cup og Estación Central í Santiago

Í móttöku sem haldin var fyrir þjálfara og fararstjóra í höfuðstöðvum KSÍ á föstudaginn skrifaði formaður stjórnar Rey Cup og Rodrigo Delgado borgarstjóri Estación Central í Santiago undir viljayfirlýsingu sem felst í að Estación Central mun næstu 3 árin stefna að því að senda lið á Rey Cup og á móti munu þeir liðka fyrir

Viljayfirlýsing Rey Cup og Estación Central í Santiago Read More »