Author name: Gunnhildur Ásmundsdóttir

Yfirlýsing ReyCup og Knattspyrnudeildar Selfoss

Sameiginleg yfirlýsing frá stjórn ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss. Í gær, laugardaginn 25.07. kom í ljós að í Laugardalshöll í svefnsal stúlknaliða Selfoss sem þátt hafa tekið í ReyCup, var eftirlitsmyndavél sem ekki var slökkt á. Stjórn mótsins var gert viðvart um leið og málið uppgötvaðist og þá var strax slökkt á vélinni. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu […]

Yfirlýsing ReyCup og Knattspyrnudeildar Selfoss Read More »

Riðlar 2021

Riðlarnir eru núna aðgengilegir á https://reycup.torneopal.com/ Niðurröðun fer þannig fram að stuðst er við stöðu á Íslandsmóti á ksi.is auk þess að blanda saman höfuðborgar- og landsbyggðarliðum. Ef þið hafið athugasemdir við niðurröðun endilega sendið póst á kappleikjanefnd@trio.is Kveðja Kappleikjanefnd

Riðlar 2021 Read More »

Skólaskipan 2021!

Kæru þátttakendur, forráðamenn og þjálfarar, Skólaskipan fyrir þau félagslið sem eru í gistingu á Rey Cup 2021 er klár. Vegna fjölda liða í ár erum við að nýta okkur öll þau úrræði sem okkur bjóðast hvað varðar húsnæði fyrir gistingar. Við biðjum ykkur því um að taka tillit til þess. Etirfarandi skólaskipan getur tekið breytingum

Skólaskipan 2021! Read More »