Yfirlýsing ReyCup og Knattspyrnudeildar Selfoss
Sameiginleg yfirlýsing frá stjórn ReyCup og Knattspyrnudeild Selfoss. Í gær, laugardaginn 25.07. kom í ljós að í Laugardalshöll í svefnsal stúlknaliða Selfoss sem þátt hafa tekið í ReyCup, var eftirlitsmyndavél sem ekki var slökkt á. Stjórn mótsins var gert viðvart um leið og málið uppgötvaðist og þá var strax slökkt á vélinni. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu […]
Yfirlýsing ReyCup og Knattspyrnudeildar Selfoss Read More »
