Stýrimenn sinna öllum helstu verkefnum skipstjóra. Stig þeirra til skipstjórnarréttinda (A – E) eru öll hin sömu og fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun.
Stýrimenn starfa á margs konar skipum, svo sem fiskiskipum, dráttarbátum, flutningaskipum og varðskipum.