Ökukennarar skipuleggja, undirbúa og annast kennslu í almennri umferð, í ökuskóla og ökugerði. Ökukennslan fer fram í sérútbúinni kennslubifreið. Sýslumenn gefa út löggilt réttindi til ökukennara.

Helstu verkefni
  • skipuleggja og undirbúa ökukennslu
  • annast ökukennslu með tilliti til hæfni, getu og þarfa ökunema
Hæfnikröfur

Ökukennarar þurfa að þekkja vel til á flestum sviðum umferðarfræða, hvort sem um er að ræða lög, reglur og námskrár eða ökutækin sjálf og virkni þeirra. Í starfinu er mikilvægt að geta skiljið, metið og útskýrt fyrir öðrum það sem gerist í umferðinni . Til þess að verða ökukennari þarf alla jafna stúdentspróf eða sambærilega menntun.

Ökukennarafélag Íslands

Námið

Nám til ökukennararéttinda hefur verið í boði við EHÍ og er skilgreint sem 30 eininga nám á háskólastigi. Við námslok er hægt að sækja um réttindi eru löggildur ökukennari. Ökukennarar þurfa aða hafa náð 21 árs aldri, hafa ekið bifreið að staðaldri síðustu þrjú árin og staðist próf fyrir ökukennara að afloknu ökukennaranámi.

Ekki fyrir þig?

Skoðaðu aðra valmöguleika

Tengd störf

Aðstoðarskólastjóri

Atvinnumennska í íþróttum

Bifreiðasmiður

Bifvélavirki

Bílamálari

Dagforeldri

Danskennari

Djákni

Náms- og starfsráðgjöf