Störf almannatengla felast í greiningu úrlausnarefna og sóknarfæra, stefnumótun, ráðgjöf og margvíslegum samskiptum í tengslum við orðspor og upplýsingamiðlun fyrirtækja, samtaka eða opinberra stofnana.
Í starfi sem almannatengill getur þú ýmist unnið sjálfstætt eða á sérstökum almannatengslastofum, hjá einstökum fyrirtækjum, félögum eða stofnunum.