Löggæsla og öryggismál

Störf

Afbrotafræðingur fjallar um tíðni og eðli afbrota í samfélaginu

Skoða

Diplómati vinnur að góðum samskiptum á milli Íslands og landsins sem starfað er í

Skoða

Dyravörður á samskipti við gesti veitinga/skemmtistaða og sér til að farið sé eftir settum reglum

Skoða

Fangavörður vinnur við að gæta fanga og fylgist með umgengis- og öryggisreglum

Skoða

Heilbrigðisfulltrúi sinnir eftirliti með fyrirtækjum og útgáfu starfsleyfa

Skoða

Kirkjuvörður hefur umsjón með húsnæði og búnaði kirkju auk eftirlits með umgengni

Skoða

Landvörður starfar í þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum

Skoða

Lögfræðingur veitir ráðgjöf og aðstoð í lögfræðilegum málum

Skoða

Lögreglumaður starfar við löggæslu á vegum hins opinbera

Skoða

Öryggisvörður sinnir gæslu og eftirliti með verðmætum

Skoða

Sjúkraflutningamaður veitir fyrstu hjálp og flytur fólk á sjúkrastofnun

Skoða

Slökkviliðsmaður vinnur við eldvarnir og slökkvistörf

Skoða

Stöðuvörður sér um eftirlit með bifreiðastöðum

Skoða

Sundlaugarvörður/baðvörður sér um eftirlit á sundlaugarsvæði

Skoða

Tollvörður ver landið gegn ólögmætum inn- og útflutningi vöru

Skoða

Umsjónarmaður fasteigna hefur umsjón og eftirlit með ástandi og umgengni í byggingum

Skoða

Þjóðgarðsvörður sér um framkvæmd og daglegan rekstur þjóðgarðs

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf