Heilbrigðisþjónusta

Störf

Áfengis- og vímuvarnarráðgjafi veitir ráðgjöf og stuðning

Skoða

Augnlæknir greinir og meðhöndlar augnsjúkdóma

Skoða

Djákni sinnir þjónustu á vegum kirkju og stofnana

Skoða

Dýralæknir greinir sjúkdóma í dýrum og veitir læknismeðferð

Skoða

Félagsráðgjafi veitir ráðgjöf í félagslegum og persónulegum málum einstaklinga

Skoða

Fótaaðgerðafræðingur metur ástand fóta og greinir fótamein

Skoða

Geðlæknir starfar að greiningu og meðferð geðrænna kvilla og sjúkdóma

Skoða

Geislafræðingur framkvæmir rannsóknir með myndgerðartækni

Skoða

Heilbrigðisfulltrúi sinnir eftirliti með fyrirtækjum og útgáfu starfsleyfa

Skoða

Heilbrigðisgagnafræðingur vinnur við umsýslu heilbrigðisupplýsinga

Skoða

Heilbrigðisritari starfar við móttöku sjúklinga, símsvörun, gagnaskráningu og tölvuvinnslu

Skoða

Heilsunuddari veitir nuddmeðferð og ráðleggur um forvarnir og heilsueflingu

Skoða

Heimahlynning aðstoðar fólk sem þarf hjálp við athafnir daglegs lífs

Skoða

Markmið hjúkrunar er að auka heilbrigði og vellíðan, vernda heilsu og fyrirbyggja sjúkdóma

Skoða

Hnykkir/kírópraktor skoðar og meðhöndlar stoðkerfi líkamans

Skoða

Iðjuþjálfi vinnur að endurhæfingu fólks með skerta getu

Skoða

Læknir greinir sjúkdóma, veitir meðferð og vinnur að forvörnum

Skoða

Lífeindafræðingur greinir eindir sem hafa áhrif á heilsu fólks

Skoða

Ljósmóðir styður og annast konur á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu

Skoða

Lýðheilsufræðingur sinnir rannsóknum á heilsufari og líðan fólks

Skoða

Lyfjafræðingur býr til, framleiðir og afgreiðir lyf

Skoða

Lyfjatæknir vinnur sérhæfð störf í apótekum

Skoða

Matartæknir matreiðir og setur saman matseðla fyrir hópa

Skoða

Matvælafræðingur vinnur við rannsóknir í matvælaiðnaði

Skoða

Næringarfræðingur stundar rannsóknir og veitir ráðgjöf um næringu og heilsu

Skoða

Næringarráðgjafi veitir ráðgjöf um heilbrigt mataræði

Skoða

Osteópati vinnur með vandamál í stoðkerfi líkamans

Skoða

Sálfræðingur veitir ráðgjöf og meðferð vegna félagslegra og/eða sálrænna erfiðleika

Skoða

Sjóntækjafræðingur mælir sjón og ávísar á gleraugu og linsur

Skoða

Sjúkraflutningamaður veitir fyrstu hjálp og flytur fólk á sjúkrastofnun

Skoða

Sjúkraliði vinnur við umönnun á heilbrigðisstofnunum

Skoða

Sjúkranuddari veitir sjúkranuddmeðferð í lækningaskyni

Skoða

Sjúkraþjálfari vinnur að endurhæfingu, heilsueflingu, þjálfun og forvörnum með það að markmiði að hámarka lífsgæði

Skoða

Sótthreinsitæknir vinnur við sótthreinsun skurðáhalda og lækningatækja

Skoða

Talmeinafræðingur greinir og vinnur með mál- og talerfiðleika

Skoða

Tannfræðingur starfar að forvörnum í tengslum við tannvernd

Skoða

Tannlæknir greinir og meðhöndlar tannsjúkdóma og vinnur að bættri tannheilsu

Skoða

Tannsmiður smíðar gervitennur og góma

Skoða

Tanntæknir aðstoðar tannlækni á tannlæknastofu

Skoða

Umönnun á hjúkrunarheimili felst í aðstoð við íbúa þess

Skoða

Þroskaþjálfi vinnur við að bæta lífsgæði fatlaðra

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf