Fjölmiðlar og upplýsingamiðlun

Störf

Áhrifavaldur vinnur að markaðssetningu á samfélagsmiðlum

Skoða

Almannatengill starfar við ráðgjöf, upplýsingamiðlun og stefnumótun

Skoða

Blaða- og fréttamaður gerir grein fyrir fréttnæmum atburðum í mismunandi miðlum

Skoða

Blaðberi ber út blöð til áskrifenda og fríblöð til almennings

Skoða

Bókasafnsfræðingur hefur umsjón með safngögnum og aðstoðar við upplýsingaleit

Skoða

Bókbindari vinnur við frágang á prentuðu efni

Skoða

Bóksali kaupir og selur bækur

Skoða

Bréfberi sér um flokkun og dreifingu á pósti til einstaklinga og fyrirtækja

Skoða

Diplómati vinnur að góðum samskiptum á milli Íslands og landsins sem starfað er í

Skoða

Grafískur hönnuður miðlar upplýsingum sjónrænt til ákveðinna markhópa

Skoða

Hljóðmaður vinnur við hljóðupptökur, hljóðblöndun og hljóðstjórn

Skoða

Ljósmyndari starfar við hvers kyns ljósmyndun, hefðbundna og stafræna

Skoða

Mannauðsstjóri stýrir starfsmannahaldi og málefnum starfsfólks í fyrirtækjum

Skoða

Náms- og starfsráðgjafi veitir margvíslega ráðgjöf um nám og störf

Skoða

Prentari vinnur við hvers kyns prentun innan upplýsinga- og fjölmiðlagreina

Skoða

Prentsmiður vinnur við hönnun, umbrot og myndvinnslu

Skoða

Safnvörður starfar við safnvörslu undir stjórn forstöðumanns

Skoða

Skjalavörður vinnur við rannsóknir og skipulagningu skjala á skjalasöfnum

Skoða

Starfsmaður í tækniþjónustu veitir viðskiptavinum tæknilega aðstoð

Skoða

Starf við upplýsingatækni tengist umsýslu og aðlögun tölvugagna

Skoða

Starf við skjalaumsjón felst í að halda skipulagi á skjölum fyrirtækis eða stofnunar

Skoða

Verkefnastjóri ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd tímabundinna verkefna

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf