Ferðaþjónusta

Störf

Barþjónn útbýr og afgreiðir ýmis konar drykki

Skoða

Ferðamálafræðingur sinnir skipulagningu, þróun og ráðgjöf í ferðaþjónustu

Skoða

Ferðaráðgjafi vinnur við að skipuleggja, bóka og selja ferðir

Skoða

Ferðaþjónn sinnir fjölbreyttum verkefnum á gististöðum

Skoða

Flotastjóri heldur utan um farartæki í eigu hópferðafyrirtækis

Skoða

Störf flugfreyja og flugþjóna felast í að gæta öryggis flugfarþega og áhafnar

Skoða

Atvinnuflugmaður flýgur farþegaflugvélum innanlands- og/eða millilandaflugi

Skoða

Flugumferðarstjóri stjórnar skipulagðri flugumferð

Skoða

Flugvirki kannar ástand flugvéla og annast viðhald á þeim

Skoða

Framreiðslumaður starfar við margskonar veitingaþjónustu

Skoða

Gæðastjóri heldur utan um gæðakerfi

Skoða

Gönguleiðsögumaður leiðbeinir ferðafólki í gönguferðum um landið

Skoða

Hestasveinn aðstoðar við margs konar hestatengda starfsemi

Skoða

Hlaðmaður sér um að ferma og afferma flugvélar

Skoða

Hópferðabílstjóri ekur farþegum á milli áfangastaða

Skoða

Hótelstjóri ber ábyrgð á daglegum hótelrekstri

Skoða

Hótelþerna sér um að herbergi hótels séu hrein og tilbúin fyrir gesti

Skoða

Jeppaleiðsögumaður ekur með ferðafólk um hálendi og jökla

Skoða

Jöklaleiðsögumaður leiðbeinir ferðafólki í jöklaferðum

Skoða

Atvinnukafari vinnur á kafi í sjó eða vötnum

Skoða

Kaffibarþjónn útbýr og afgreiðir kaffidrykki

Skoða

Landfræðingur rannsakar ýmsar hliðar náttúru og mannlegs samfélags

Skoða

Landvörður starfar í þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum

Skoða

Leiðsögumaður skipuleggur ferðir, veitir leiðsögn og miðlar upplýsingum

Skoða

Leigubílstjóri ekur farþegum í bíl á vegum leigubílastöðvar

Skoða

Matreiðslumaður matreiðir og útbýr rétti til framreiðslu

Skoða

Ræstitæknir starfar við ræstingar og þrif

Skoða

Starfsmaður í móttöku afgreiðir viðskiptavini gisti- og veitingahúsa

Skoða

Veitir upplýsingar um samgöngur, áhugaverða staði og þjónustu

Skoða

Starfsmaður í veitingasal tekur við pöntunum og þjónar viðskiptavinum til borðs

Skoða

Starfsmaður við þvotta og þrif sinnir þrifum á húsnæði og þvotti

Skoða

Vaktstjóri sér um daglega verkstjórn á skyndibitastað eða kaffihúsi

Skoða

Vínþjónn sérhæfir sig í framreiðslu á víni og pörun víns og matar

Skoða

Þjóðgarðsvörður sér um framkvæmd og daglegan rekstur þjóðgarðs

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf