Sótthreinsitækni er nám á framhaldsskólastigi. Í náminu er lögð áhersla á að þjálfa nákvæmni í vinnubrögðum, áreiðanleika og hæfni til að vinna sjálfstætt við dauðhreinsun tækja og áhalda innan heilbrigðisgeirans. Möguleiki er að fá færni sem aflað er á vinnumarkaði metna.