Virkninámskeið

Námskeið sem miða að því að efla færni fólks í starfsendurhæfingu eða atvinnuleit. Námskeiðunum fylgir oft einstaklings- og hóparáðgjöf með stuðningi og eftirfylgni. Dæmi um námskeið: Sjálfsstyrking, starfsleit, upplýsingatækni, skapandi smiðjur, fjármálanámskeið, verkjameðferð og hugræn atferlismeðferð.

LogoFNS-11april

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf