Uppleið

Uppleið er nám byggt á hugrænni atferlismeðferð. Markmiðið námsins er að auka færni nemenda til að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) í daglegu lífi og breyta þannig hugsun, tilfinningum og hegðun og í kjölfarið viðhalda betri líðan.

logo 2022_Framvegis

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf