Tónlist og dans

Námskeið í samvinnu við Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð fyrir fatlað fólk. Á þessu námskeiði lærum við á Spotify og finnum þá tónlist sem að okkur líkar og dönsum saman.

Fimm skipti, ein klukkustund í senn.

Logo-viska-lit

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf