Tölvugrunnur

Tölvugrunnur nýtist þeim sem eiga eftir að klára staka áfanga í tölvu- og upplýsingatækni og þeim sem vilja öðlast grunnþekkingu á sviðinu. Unnið er að því að efla getu nemenda til að vinna með algeng forrit og kynntur ýmis hugbúnaður þannig að nemendur öðlast sjálfstraust og getu til að beita fyrir sig tölvu- og upplýsingatækni í öðru námi.

Mimir_merki

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf