Tölvufærni og tæknilæsi

Markmið með náminu er að auka tæknilæsi og tölvufærni með það að leiðarljósi að efla hæfni fólks í starfi. Áhersla er á að gera nemendur færari í að takast á við breytingar sem orðið hafa í atvinnulífinu með tilkomu nýrrar tækni og tækja.

Logo-viska-lit

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf