Þjónustuliðar

Nám ætlað þeim sem starfa við ræstingar, hreingerningar eða sótthreinsun í býtibúrum, borðstofum, kaffistofum, matsölum eða þvottahúsum. Meðal námsþátta eru líkamsbeiting, smitgát, öryggismál, þjónusta, sótthreinsun, ræsting og skyndihjálp.

Meta má námið á móti allt að 5 einingum í framhaldsskóla.

Fraedslumidstod-med-heiti

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf