Tæknilæsi og tölvufærni

Örar breytingar eru á vinnuumhverfi samtímans og mikil þörf á að fólk geti áttað sig á tæknibreytingum. Þau sem sitja námið öðlast aukna trú á eigin getu við vinnu í stafrænu umhverfi og geta þannig frekar haldið í við nýjungar í tækniheiminum.

Auk almennrar tæknifærni og læsis er í náminu fjallað um stýrikerfi, skýjalausnir, sjálfvirkni og gervigreind, öryggisvitund auk fjarvinnu og fjarnáms.

logo 2022_Framvegis

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf