Spænska fyrir byrjendur

Námskeið ætlað byrjendum í spænsku. Grunnorðaforði er þjálfaður á fjölbreyttan hátt og farið er í einföld undirstöðuatriði í málfræði. Áhersla er á einfaldan orðaforða sem þjálfaður er í gegnum rit- og talmál.

Námið fer fram á íslensku og spænsku.

MSSlogoA

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf