Sölu- markaðs- og rekstrarnám

Sölu,- markaðs- og rekstrarnám er ætlað fólki með litla formlega menntun sem vinnur við sölustörf eða hefur hug á að stofna til eigin reksturs. Tilgangur námsins er að veita nemendum tækifæri til að auka hæfni sína og bæta við sig lykilfærni á sviði sölu,- markaðs- og rekstrarmála.

logo 2022_Framvegis

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf