Sölu- og markaðsnám

Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að sinna, sölustörfum og markaðsmálum. Námið er 222 klukkustundir og mögulegt að meta það til 11 eininga á framhaldsskólastigi.

MSSlogoA

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf