Raunfærnimat á tölvubraut Upplýsingatækniskólans

Raunfærnimat fyrir þau sem hafa starfað í upplýsingatækni og vilja fá reynslu sína og færni metna til eininga í framhaldsskóla. Faggreinar brautarinnar eru til mats, t.d. áfangar í forritun, tölvutækni, vefþróun, viðmótsþróun auk áfanga í Windows, Linux og CCNA. Skilyrði fyrir þátttöku eru þriggja ára starfsreynsla í geiranum og að hafa náð 23 ára aldri.

logo 2022_Framvegis

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf