Praktísk sköpun og miðlun

Ný námsleið um framleiðslu á efni fyrir hina ýmsu miðla. Námið er að miklu leyti verklegt þar sem þátttakendur læra helstu hugtök og aðferðir. Þátttakendur vinna mikið sem hópur en einnig er lögð áhersla á að hver og einn öðlist getu til að vinna sjálfstætt. Markmiðið er að nemendur fái aukna þekkingu og leikni til að takast á við örar breytingar á samfélagsmiðlum og í atvinnulífinu. Unnið í samstarfi við Stúdíó Sýrland.

MSSlogoA

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf