Menntastoðir

Undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og Háskólans í Reykjavík. Einnig má meta námið til eininga í bóklegum greinum iðnnáms.

Tveir áfangar eru kenndir í einu. Allir fyrirlestar teknir upp fyrirfram og aðgengilegir í gegnum netið. Tímar með kennara tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum. Hægt er að taka einn og einn áfanga.

Simey

Náms- og starfsráðgjöf