Líf og heilsa – lífstílsþjálfun

Námið er ætlað fólki sem vill bæta eigin heilsu. Markmið er að auka þekkingu á áhrifaþáttum heilsu og hæfni til að taka ábyrgð á eigin heilsu. Rík áhersla verður lögð á einstaklingsmiðaða eftirfylgni. Námið er fyrst og fremst hugsað sem forvörn en getur einnig nýst fólki með heilsufarsvanda á borð við háan blóðþrýsting, hátt kólesteról, sykursýki af gerð tvö o.fl.

MSSlogoA

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf