Stigskipt íslenskunámskeið. Stig 1 fyrir byrjendur og þau sem tala litla eða enga íslensku. Stig 2 fyrir þau sem hafa lokið stigi 1 og/eða hafa nokkra undirstöðu. Stig 3 ætlað þeim sem hafa töluverða undirstöðu í íslensku og stig 4 hentar þeim sem öðlast hafa sterkan grunn í málinu. Í boði á Sauðárkróki, Hvammstanga og Blönduósi/Skagaströnd þegar nægri þátttöku er náð. Kennt tvö kvöld í viku.
Sjá einnig
2023 - 2024