Fagnámskeið í umönnun fatlaðra

Nám ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra en í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum. Það getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka og fyrir þá sem vinna með börnum og unglingum í vanda. Lögð er áhersla á sjálfseflingu,lífsgæði og réttindi fatlaðs fólks með því að veita þeim viðeigandi þjónustu.

Meta má námið á móti allt að 16 einingum í framhaldsskóla.

Fraedslumidstod-med-heiti

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf