Aldraðir með sjón- og heyrnaskerðingu

Vefnámskeið og gagnleg ráð fyrir starfsfólk og aðstandendur til að auka virkni aldraðra með skerta sjón eða samþætta aldursbundna sjón-og heyrnarskerðingu. Fjallað um hvaða aðferðir gagnast best við að styðja hópinn til félagslegrar virkni og að taka ábyrgð á eigin heilsueflingu. Einnig verða veittar upplýsingar um hin ýmsu hjálpartæki sem nýtast markhópnum og úrræði sem standa þeim til boða.

starfsmennt-logo-glaert

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf