Áfallamiðuð nálgun á vinnustað

Áfallamiðuð nálgun miðar að því að skapa umhverfi og aðstæður þar sem fólki finnst það öruggt. Á námskeiðinu verður fjallað um hvað felst í nálgun þar sem ekki er ýtt undir áfallaviðbrögð og hvernig vinnustaðir geta innleitt slíka nálgun.

  • Hvað er áfallamiðuð nálgun og hvað felst í henni?
  • Hvers vegna áfallamiðuð nálgun?
  • Eðli áfalla og áhrif þeirra
starfsmennt-logo-glaert

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf