Að lesa og skrifa íslensku

Námskeið fyrir fólk af erlendum uppruna þar sem lestur, ritun og tal eru þjálfuð með kennara. Nemendur læra íslenska stafrófið og þjálfa framburð, læra grunnorðaforða daglegs máls og einfalda setningagerð. Innsýn í íslenskt samfélag er fléttuð inn og í lokin er staða nemenda metin og þeim ráðlagt um áframhaldandi íslenskunám.

Kennt er mánudaga frá kl: 17-20.

Logo-viska-lit

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf