Að lesa og skrifa á íslensku

Námsleið fyrir fullorðið fólk af erlendum uppruna sem er illa læst á latneskt letur. Áhersla á grunnfærni í íslensku, að auka hæfni til að lesa, skrifa og öðlast öryggi í framburði íslenskra hljóða og orða. Einfaldur grunnorðaforði sem nýtist í daglegu lífi og þjálfun í einfaldri setningagerð.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir eru nýttar í náminu og mikil áhersla á að nýta tölvur, snjalltæki og námsforrit.

MSSlogoA

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjöf